Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 177.jpg

Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (V.) 177

xxxv. Um sect ef maðr selr friálsan mann. (37.)
xxxvj. At engi maðr[1] leggi fé a friálsan mann. (38.)
xxxvij. Hverso ómögum scal í arftake[2] scipta. (39.)
xxxviij. Um laga caup oc mans sölu. (40.)
xxxix. Enn um mans sölu. (41.)
xl. Árnæme um sculldafar. (42.)
xlj. Aller eigo ár[3] at nióta. (43.)
xlij. Um tryggrof oc óbóta menn. (44.)
xliij. Um þýfscu oc útilegu oc um fordæðu scap. (45.)
xliiij. Um menn ef conor taca nauðgar.
xlv. Enn um dóma oc um kvenna legorð. (46.)

1   (j.) Svá er mællt ef maðr sofnar á vita verði oc brenna vitar fyrer sunnan hann oc eigi fyrer norðan hann. sá maðr er secr .iij. mörcum. búandi eða búanda sunr scal vörð hallda. oc hallda til miðsdags. en ef eigi hallda svá. þá sekiz .iij. mörcum silfrmetnum hverr þeirra við konung. En .ij. scolo saman hallda. En ef leynd[4]

2—6  

*  *  *

hvárrtveggia eftermælandi öðrum slíct er lög ero eða umðöme góðra manna. þá scal sú festa standa oc griðsala[5] af hvárstveggia hendi at iamfullu sem þeir hefði siálfer grið sellt oc festo tekit. oc fé þeirra í friði[6] er verc gerðo[7] hvártveggia við annan. en eigi þess er feste nema svá se scilt. En ef maðr andaz or sárum. þá sculo arfar því máli scipa epter góðra manna umdöme. siálfr verðr hann heill til alsættar en eigi hinn er festu tóc eða veitti. nema hann se arfe.

Um áverca manna oc tillaup.

7   (vij.) En hvervitna þess er menn vinnaz á með vanðræðum. oc verða tvinn örva þingin oc í sínum stað hvert. oc koma báðer til fimtar þings. þá scal sá vitne fyrri flytia[8] er fyrr scar ör upp. oc nióte þar vitna sinna allra þeirra er hann hefer til. en hinir lýði meðan. oc standi údömt mál þeirra til þess er hvártveggi hefir rutt sín vitni. en böndr mete vitni þeirra. En ef aðrer tveggia leggia fyrr dóm á oc troða þing oc vitni hins. þá hefer sá fyrerfarit sócn sinne. en hinn secr .iij. mörcum er dóm lagði á. En hverr annarra bauge er vápnom héllt upp. en hinn hafe sitt mál er á lögum stendr.


Jvfr. Cap. 1. G. 311. Cap. 6. 7. Hk. 33.

  1. maðr — mgl. f.
  2. arfataci — b.
  3. Saaledes i Afskriftene paa dette Sted. Nedenfor i Cap. 43 staaer der saavel i Text som Overskrift: árs
  4. Her er en Lacune, der efter Indholdslisten kan skjönnes at omfatte det hele Stykke fra Slutn. af lste Capitel til Begyndelsen af 6te. En Deel af det Manglende, nemlig 3die, 4de og 5te Capitel, kan udfyldes efter Hk. Cap. 31, og Begyndelsen af 6te Cap. efter Hk.Cap.33.
  5. Saaledes i Hk. Afskrifterne have her feilagtigt griðsölo.
  6. veðe (maaskee rigtigere) Hk.
  7. Saal. Hk. Afskrifterne feilagtigt gerða.
  8. ryðia — Hk.