Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 182.jpg

Denne siden er korrekturlest
182 Ældre
Ef maðr cauper man at manne.

41   (xxxix.) Ef maðr cauper man at manne. þá scal sá varða er sölumaðr er at um niu ár hin næstu við stinga oc við stiarva. en allan alldr við heimilld. en ef hans misser við þá varði arfe hans.

Um scullder.

42   (xl.) Um allar fiárscullder er eiðar coma til. þá scal einn eyris synia en .ij. tveggia. en .iij. þriggia. en þó at fé se meira. þá kemr eigi meira til en lýritar eiðr. oc er menn caupa saman at lögum þá scal aptr ganga oftala en fram vantala þar til er þeir hafaz réttar tölur við.

Aller eigo árs at nióta.

43   (xlj.) Aller eigo árs at nióta innan lanðz ef guð gefr. En ef menn leggia at lögum bann fylkna á meðal fyrir ráð konungs. þá er svá mælt. ef lender menn geraz mælendr eða ráðendr at því banne. þá ero þeir sekir .xl. marca við konung. en ef húskarlar geraz mælendr eða ráðenðr at því banne. þá ero þeir sekir .xl. marca við konnng. svá myclo oc ármaðr ef hann gerez mælanðe eða raðanðe at því banne ef hann hefer fé til. En ef hann hefer æigi fé til. þá ráði konnngr refsingum við ármann. en ef böndr leggia bann at einræði sínu. þá sekiz þeir .xl. marca við konung fylkismenn aller þeir er réðu oc lögðu.

Um einka mál.

44   (xlij.) Þesse æinka mál váro tekin með umráðe Magnús konnngs oc Eysteins erkibyscops oc annarra byscopa oc allra hinna vitrastu manna or lögum öllum um alla menn er gánga á tryggvar þær er veittar eru um vígaferli[1] manna á millum. þá ero þeir aller úbóta menn. fyrirgört fé oc friði. landi oc lausum eyri. iamvel óðalsiörðum sem öðrum.

Um þýfsku.[KM 1]

45   (xliij.) En þeir er láta líf sitt fyrer þýfscu[KM 2][2] eða[3] útilego. hvárt er þeir renna[4] á scipum eða landi. oc svá fyrer morð oc förðæðu scapi oc spáfarar oc útisetu at vecia tröll upp oc fremia heiðni með því. oc þeir menn er geraz flugumenn at drepa þá menn er þeir eiga engar sacar við oc taca fé til. nema konungr láte refsa til landreinsanar oc friðar. oc svá gerningar menn.[5] (xliv.) svá þeir er konor taca með ráni eða herfangi. móte guðs rétti oc manna. hvárt er þeir taca frændkonor sínar eða annarra manna conor. eða fyrir utan vilia þeirra manna er forræði eigo á[6] at


Jvfr. Cap. 41. G. 57. Cap. 43. G. 313. Cap. 45. Hk. 19.

  1. vígaferðe — c. d. e. f.
  2. úteþyfscu — f.
  3. aðra — tilf. e.
  4. rena — c. d. ræna — Hk. og de fleste Codd. af den nyere Landslov.
  5. Her begynder f. et nyt Capitel (.xlix., hvilket sandsynligviis er Feilskrift for .xliv., see Indholdslisten).
  6. á — mgl. b. f.
  1. Side 182 Linie 8 og 9 f. n. þyfsku l. þýfsku
  2. Side 182 Linie 8 og 9 f. n. þyfsku l. þýfsku