Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 183.jpg

Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (V.) 183

lögum oc siálfvilia þeirra. hvegı er síðan gerez vili þeirra er búnaðr þeirra tócz. oc svá þeir er hemna þessa óbótamanna. eða heimta giöllð epter. ef vitni veit þat. þá ero þeir úbóta menn fyrirgört fé oc friði. oc ero þeir friðheilager er veria fé sitt oc frændconor fyrer þeim. en hinir ero aller úgilldir hvárt er þeir fá sár eða ben[1] bæði konungi oc frændum.

Um dóma.

46   (xlv.) Alla þá dóma er um vígaferði scal setia eða um þeirra kvenna legorð er menn eiga vígt um at lögum. þá scal þá alla með lögum setia oc með griðum til fyrsta sals. En sá er rýfr dóm lögsamdan fyrir sal eða at fyrstum sölum nauðsynialaust. þá gengr sá á grið sín oc er tryggrofe oc hefer fyrergört fé oc friði. En þær ero nauðsyniar. ef maðr er siúcr eða sárr. eða einhveriar þær nauðsyniar er góðer menn bera vitni um at hann mátti eigi til koma. oc sculo þær nauðsyniar koma í eindaga. En sal scal þat hit fyrsta framcoma innan þess sama mánaðar oc flytiaz heim til hans. oc se boðit með vátta .ij. en hinn taci þar við eða umboðsmaðr hans. nema sá vili indælla gera honum er taca scal. en um öll mál er menn setia lögdóma meðal sín. þá sekiz sá .xviij. aurum við sacarábera er rýfr. oc hallda dóm sem áðr. En við konung .xv. mörcum. oc söki konungr eða konungs sýslumenn hvárumtveggia til handa. oc taci hinn fyrst[2] sculld sina upp[3] sem dómr dömdi. en sect hvárstveggia se síðan scipt epter fiármagni. En ef hann vill enn eigi dóm hallda. þá sculo sýslomenn stemna honom þing. oc gera hann útlagan. nema hann gialldi slíct upp sem nú er[4] scilt. slíct liggr oc víð ef maðr rýfr dóm þann er dömdr er á Frosto þingi[5] oc vápna tac at[6] átt innan lögréttu oc utan. En þeim .xviij. aurum scal svá scipta er sacaráberi scylldi upp taca. at þá sculu hafa hálfa þeir menn er nemnder voru or því fylci til Frosto þings á því áre er dómr var dömdr á.[7] oc söci aller saman með konungs sýslomönnum. En ef annarrtveggia frýr[8] á lut[9] sinn. þá er mál kemr heim í herað oc kallar rangt vera uppboret fyrer lögrétto mönnum. þá scal þó eigi dóme bregða secta laust. en hann má stemna hit næsta ár epter er málit á við hann til Frosto þings. oc hafe þá mál sitt upp hvártveggi. En ef mál reyniz med sama hætti sem fyrr. þá hafi hann kostnat sinn aukinn[10] at hálfo af hinum er ilfði[11] hann til rangs máls. oc söci þat sem áðrar fiársócner.


Jvfr. Cap. 46. Hk. 6. 5.

  1. I Afskrifterne feilagtigt bend
  2. fyrste — b.
  3. svá — tilf. c. e. f.
  4. var — c. e.
  5. þing — c. d.
  6. er — e.
  7. á — mgl. c., ogsaa opr. e., men tilf. med en fra Texten forskj. Haand.
  8. fyrr — Afskrr., meningslöst; Hk. og den nyere Landslov, hvor dette Sted ogsaa findes, har frýr, hvilken Læsemaade derfor er optagen i Texten.
  9. luta — c. e.
  10. óaukin — Afskrr., hvilket er meningslöst; Hk. og den nyere Landslov har aukinn.
  11. eflde — Hk. ylfði — d. nyere Ldsl.