Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 225.jpg

Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (X.) 225

hvern. en ef hann er eigi siálfr. þá er hann saðr at máli þvi er hann festi eið fyrir. En ef söciandi hefir eigi vátt til máls síns á dómi. þá halldi veriandi uþþ .vj. eiði fanga ef þat er meira fé en til .iij. aura silfrmetinna. En sacaráberi á vátta fé þat allt[1] er veriandi á at giallda fyrir vátta þá er honum fallaz.

Sína fylkismenn skal hverr ksnnngs ármaðr sökia.

33   (xxxj.) Ef maðr gerir til vitis við konung. þá scal sinn fylkismann ármaðr söcia. En ef hann scal sína sócn siálfs. þá söci haun sem hann vill. oc svá scal ármann söcia sem elli hvern búanda. ef hann gerir úscil búanda eða öðrum manni oc eigi scal ármaðr taca fyrir búanda ertog eða ertog meira. En ef hann tecr. fari sá til er hann hefir af tecit oc beiði ármann fíár síns. en ef hann lætr eigi laust. þá stemni honnm heim til þiugstemnu oc þing síðan. En ef hann vill eigi afláta. þá æsti hann böndr atfarar at taca af honum fé hins. oc leggi á .iij. mercr. En þat fé scolo böndr hafa allir saman. Sacaráberi scal söcia ármanninn til vítis þess er við liggr. en böndr týa[2] honum oc hafa sectina.[3] En ef böndr synia liðs. þá ero þeir sekir .vj. aurum töldum hverr þeirra. En sacaráberi söki víti af þeim oc böndr allir. oc hafi þeir vítit er viðliggr.

Um réttarfar manna.

34   (xxxij.) Haulldr scal taca at fullrétti sínu mercr .iij. Nú scal þriðiungi vaxa upp frá haulldi réttr hvers manns. oc svá þverra annan veg frá haulldi oc[4] þriðiungi.

Um úkveðisorð oc iamnan við ferfött kvikindi oc réttarfar þar um.

35   (xxxiij.) Ef maðr iamnar manni við berendi. hver sem hon er. þá er þat fullréttisorð ef hann scírscotar. En ef hann mælir við haulldmann. gialldi .iij. mercr. árbornum manni .ij. mercr. recsþegni .xij. aura. leysingia (syni)[5] mörc. [ocsvá hinn .iij. taca mörc.[6] Silfrmetit scal fullrétti hvers manns. nema þyrmslamanna. En .xxx. peninga scal í eyri hvern hvárt sem gengr vegit eða talt. Leysingi .vj. aura ef frelsisöl hans er gört. en ef eigi er gört. þá er hálf mörc. En ef maðr kallar mann sannsorðinn. þá scal hann böta honum fullrétti. En ef maðr iamnar manni við oxa eða við hest eða við eitthvert cvicindi þesskyns. þá scal hálfrétti uppi. En ef menn mælaz illa við [oc oæfarz þeir[7] þá scal orð orðs hemna.

Um sókn við kono einleypa.

36   (xxxiiij.) Ef maðr vill söcia cono einleypa. þá stemni hann henni[8] heim oc svá varnarmanni hennar til heimilis hennar oc svá cveði sitt mál. en hon taci ser


Jvfr. Cap. 34. G. 200 Cap. 35, G. 196. Cap. 36. G. 47.

  1. allt — mgl. b. f.
  2. Saaledes rettet af Arne M. i d.; saavel her oprindeligen, som i de övrige Afskrifter rya eller ryia.
  3. Saal. rettet af Arne M. i d.; i Afskrr. ellers sættina.
  4. Rettet i d. (af Arne M.) og i e. til at.
  5. () maa her nödvendig tilföies.
  6. [mgl. c. e.
  7. [Saal. i alle Afekrifter. I Bjarköretten, hvor dette Sted er heelt optaget, staaer: „eða geyaz.“
  8. henni — mgl. c. d. e. f.