Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 226.jpg

Denne siden er korrekturlest
226 Ældre

varnarmann iafnborinn þeim manni er hana átti næst áðr. En ef hon býðr betr bornum manni. þá hefir hon fyrirfarit sócn sinni. En ef mær[1] er sú er hvárki lifir faðir ne bróðir. þá scal hon bióða um iamnbornum manni feðr sínum. Svá hit sama ef faðir oc bróðir lifir. oc gefa þeir eigi gaum um hennar far. þá bióði hon um iamnbornum manni þeim.

Um réttarfar kvenna ef lostnar verða.

37   (xxxv.) Nú er um réttarfar cvenna. Hverr maðr á fullrétti um cono sína. haulldr á mercr .iij. ef hon er lostin. En eckia scal siolf hafa rétt sinn. oc scal sá söcia er hon vill. slícan rétt er sá átti er næst átti hana. En ef mær verðr lostin. þá scal sá taca er nánastr er slícan rétt á henni sem hann á at taca á siálfum ser. En ef hon siolf scal þann rétt hafa. stefni sá þing er sócnari er réttr.

Ef kona lýstr karl eða kono.

38   (xxxvj.) Ef cona manns lýstr cono aðra. hann scal böta hálfum minna rétti en búandi hennar átti á ser eða faðir hennar. oc se þat af hennar fé tecit. oc svá ef hon stell oc sættaz fyrir. En ef cona manns lýstr mann. þá scal búanði hennar böta fullrétti af hennar fé. En einn maðr scal taca rétt á friálsri cono hverri nema á festar cono manns. þar scal faðir taca oc festar maðr slícan sem hverr er borinn til.

Um heila húsgangsmenn.

39   (xxxvij.) Allir menn er ganga húsa ámeðal. oc ero eigi þyrmsla menn. oc ero heilir oc vilia eigi vinna. þá er sá secr mörcum .iij. svá carl sem cona. en ármaðr eða annarr maðr taci þann mann með váttum oc hafi til þings. En frændr hans leysi hann þá .iij. mörcum. eda hinn fénýti ser er þangat hafði sem hann vill.

Hvat fyrir þræl skal ábyrgiaz.

40   (xxxviij.) Halldi hverr upp fyrir þræl sinn herlenzcan orði oc eiði eða því er til cemr í orði eða verci. En ef hann leypz frá dróttni[WS 1] sínum. þá scal haun hafa hýtt hann fyrir fimt ef hann nær honum. En ef hann vill eigi. þá taci ármaðr. oc hafi hýtt fyrir fimt oc nýti ser. En búandi á kost at leysa húð hans .vj. aurum töldum. oc hafi siálfr þræl sinn. En ef ármaðr vill eigi beria. þá hafi búandi þræl sinn. En ef útlenzcr þræll er oc kemr honum mál í hendr. þá scal dróttinn hans selia þræl þann í hendr sacarábera. en hann scal pína hann til sannrar sögu svá at hann se hvárki verri at verði ne verci. en búandi taci þræl sinn síðan[2] ef hann er scírr oc nýti ser. En ef útlenzcr þræll leypr frá dróttni sínum. nú tecr hann þræl þann síðan. þá scal hann hafa gelldan hann fyrir fimt. eða búandi hafi þræl sinn.


Jvfr. Cap. 37. 38. G. 197. 201. Cap. 40. G. 68. 69. 163.

  1. mær — mgl. b. f.
  2. enn — tilf. c. d. e.
  1. I Texten: ðróttni.