Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 248.jpg

Denne siden er korrekturlest
248 Ældre
Loð at festa.

26   Festa scal lög fyrir loð oc fyrir áverca. hvar sem hann hittir hann sialfan er á orti innan fylkis. En ef hann hittir hann eigi. þá fari hann til loðs oc tit áverca. oc festi lög fyrir. oc segi honum siálfum síðan til eða hiúnum ef eigi má hann hitta. En ef heimilldar maðr er svá langt frá at hann má eigi coma tit fimtar. þá scal gera honum lagastemnu sem til dóms. En hann scal neyta meðan or loðinni svá micit sem hann þarf. En ef hins verðr loð er lög festi fyrir. þá sculu iamnyndir menn meta hve micit hann neytti til lagastemnu.

XIV.

j. Til allra eigna innan fylkis scal umboðsmann hafa. (1.)
ij. En[1] .íij. vetr halldi umboð oc máli eptir fráfall manns. (2.)
iij. Hvessu umboð scal hallda.
iiij. Um iarðarscipti oc hvat umboðsmaðr má leyfa oc um kyrkiu eignir. (3.)
v. Um iarðarstípti. (4.)
vj. Ef sá er utanlands er sculldir á at giallda. (5.)
vij. Um þat ef maðr er utanlands oc spyrr arfi andlát hans. (6.)
viij. Um almenningar oc sócnir þar til. (7.)
ix. Um sel í almenningi.[2] (8.)
x. Um dýrgarda. (9.)
xj. Um hvalfund oc um scurð. (10.) xij. Um selver. (11.)
xiij. Um þiófa mál (12.)
xiiij. Um kúðreck. (13.)[3]
xv. Um heytöcu. (15.)

1   (j) Hverr maðr innan laga várra er iörð á scal hafa umboðsmann innan fylkis þar sem iörðin liggr. En sá er umboð hefir þá söki hann lanðnám um allan áverca sem hann eigi siálfr. hálft landsdróttni en[4] hálft ser. oc iarðir byggi oc eigi siálfum. oc leigur af taci ef landsdróttinn vill. En ef umboðsmaðr tecr leigu oc vill eigi láta landsdróttinn fá. beiði landsdróttinn leigunnar oc söki með þingstemnu. En ef umboðsmaðr dular at hann hafi við umboði tecit. þá standi saga landsdróttins nema hinn[5] syni[6] með einseiði. en umboð halldi .iij. vetr. oc siálftecit af síðan.

Ef maðr er utan laga várra.

2   (ij. iij.) En ef maðr er utan laga várra oc innanlands sá er iörð á. þá halldi umboð meðan hann vill. En ef hann vill af honum taca. bióði um þeim er hann vill at taci umboð af honum. en sá hafi vitni til at landsdróttinn bauð honum at taca af þeim er áðr hafði. fái[7] sá síðan umboð þeim er hann vill at iamfullu sem

  1. Ef — b. f.
  2. almenningo — c. d. e. f.
  3. Her mangler Titlen: Ef maðr gengr í laucagarð. (14.)
  4. oc — b. f.
  5. hinn — mgl. f.
  6. sveri — e.
  7. fá — c. d. e. f.