Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 319.jpg

Denne siden er korrekturlest
319
Bjarkö-Ret.

77   Ef maðr höggr höud eðr fót af manni. böti honum .iij. merkr fyrir afhögg. Sárabötr skulu þvi fylgia ok læknisfé. konungi ok böarmönnum .iij. merkr. |En ef maðr höggr hönd af þeim manni er áðr var einhendr eða einföttr. böti honum slíku sem hann hefði höggvit af honum báðar henðr eða baða fötr. en .iij. merkr við konung ok böarmenn.|

78   |En ef maðr höggr nef af manni. böti honum .xij. aurum. en .iij. mörkum ef grön fylgir. Ef maðr höggr eyra af manni. böti .vj. aurum en .xij. aurum ef bein fylgir. Hálfa mörk fyrir tönn hveria fiórar[1] í öndverðu höfði. en .ij. aura fyrir hveria[2] aðra. eyri fyrir iaxl hvern. .xij. aura fyrir þumalfingr. hálfa mörk fyrir þann sem þar er næstr. hálfa mörk fyrir hinn lengsta fingr. .iij. aura fyrir þann sem þar er næstr. eyri fyrir hinn minsta fingr. Tær eru hálfu údýrri. Svá hit sama skal telia frá mestu[3] tá.|

79   Ef maðr fellir mann til iarðar eða á stokk eða á stein eða á húsvegg. gialði honum .iij.[4] merkr. konungi ok böarmönnum .iij. merkr.

80   |Ef maðr bregðr sverði at manni yfir merki. böti honum hálfri mörk. en mörk ef öllu bregðr. þar á konungr ekki á því.| [Ef maðr togar manni til sín. böti honum .vj. aurum. en öðrum .vj. aurum ef hann hrindir honum frá ser. þá á konungr ekki á því.]

81   Ef maðr öfgar vápni at manni. öxarhamri[5] eða spiótskapti. eða horni eðr hnefa. böti sá honum .vj. aura. þar á konungr ekki á.|

82   [Ef maðr hleypr at manni ok verðr hann haldinn maðr. ok bcrr þat vitni á hendr honum. böti honum .xij. aurum ef hann hverfr á fram. en .xviij. aurum ef hann öfgar vápni. þat á einn er at var hlaupit. ef hann skírskotar. ok söki at dómum. þar á konungr ekki á.]

83   Ef maðr segir sik lostinn. ok eru eigi[6] vitni viðr. þá skal hinn synia með settareiði. ok seu faugavitni. En ef einnhverr váttr berr. þá er settareiðr ok nefndarvitni.

84   Konur eru þær .vij. er vega má um ef maðr verðr fundinn hiá þeim með usóma. Ein er kona manns. önnur dóttir. þriðia systir manns. fiórða móðir. fimta sunarkona. setta bróðurkona. siaunda stiúpmóðir manns. ok gefa dauðum sök. ok vitu váttar þat með honum. En ef ekki eru váttar til. þá beri klæði vitni ef blóð er á.


Jvfr. Cap. 78. ovf. 19. F. IV. 45. 46. Cap. 79. ovf. 20. Cap. 80—82. ovf. 21. F. IV. 18. Cap. 83. ovf. 22. Cap. 84. ovf. 18. F. IV. 39.

  1. fiögurra — Y.
  2. hina — tilf. Y.
  3. minstu — Y.
  4. .iiij. — Xb.
  5. eða öxarskapti — tilf. Y.
  6. eigi er sat mellem Klamrer i Xa. Xb. mgl. i Xc.