Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 461.jpg

Denne siden er korrekturlest
og Forordninger. 461

Item at sex hafskip gangi til landzins [á hueriu are[1] forfalla laust. Erfder[2] skulu[3] upp gefazt fyrir islendskum mönnum i Noregi huersu leinge sem stadit hafa þegar er rettir arfar koma til edr þeirra umbods madr.[4] Landaurar skulu ok[5] upp gefazt. Item skulu slikan rett islendzkir menn hafa i Noregi sem þeir hafa[6] beztan haft. Item at konungr late oss na fridi ok islenskum logum eptir þui sem logbok uor[7] uottar ok hann hefir bodit i sinum brefum sem gud gefuer honum [framazt uit[8] til. Item iall uilium uær hafa yfir oss medan hann helldr trunad uid ydr en frid uid oss. Hallda [skolum uer ok[9] uorir arfar allan trunad uid ydr[10] medan þier ok ydrir arfar halldit[11] trunad uid oss ok þessar sattar giordir [fyrr skrifadar[12] tenn lausir[13] ef rofin uerdr af yduare alfu[14] at[15] beztu manna yfir syn [et cetera.[16]

B.

Efter isl. Afskr. fra 15de Aarh. i Perg. Cod. No. 45 oct. i den arnamagnæanske Samling.

Samtþyckt og …

Þat var sam mæli bænda fyrir nordan land og sunan at þeir iatudu æfinlegann skatt herra N. konungi land og þegna med suordum eidi .xx. alnir huer saa  madr sem þingfarar káupi a at gegna. þetta fie skulu saman færa hreppstiorar og til skips og faa  i hendr konungs vmbodz manni og vera þaa  vr aabyrgd. vm þat fie. Hier i mot skal konungr lata oss naa  fridi og islendskum laugum. Skulu .vj. skip ganga af Noreigi til Islandz .ij. sumr enn næstu. enn þadan i fra sem konungi og hinum beztum bændum landzins þikir hentazt landino. Erfdir skulu vpp gefazt fyrir islendskum monnum i Noregi. huorsu leinngi sem þær hafa stadit þegar rettir koma arfar til. eda þeirra laugligir vmbodz menn. Landaurar skulo vpp gefazt. Slikann rett skulu islendskir menn hafa i Noregi sem þaa  er þeir hafa bestann haftt og þier hafit sialfir bodit i ydrum brefum og at hallda fridi yfir oss so sem gud gefr ydr framaztt afl til. Jarlinn vilium vier yfir oss hafa medan hann heldr trunad vid ydur enn frid vid oss. Skulu vier og vorir arfar hallda med ydur allann trunad medan þier og ydrir arfar hallda vid oss þessa sattar giord. Enn lausar ef hun ryfst at beztu mana yfir syn. Til þess legg eg háund aa  helga bok og þui skyt eg til gudz at eg suer Hakoni konungi og Magnuse land og þegna og æfinnlegan skatt med slikri [17] … ks er landit byggia at naa  þeim heitum er oss voru moti iad skattinum i fyrstunni

  1. [ mgl. E.
  2. Arfar — E.
  3. oc — tilf. B.
  4. vmbods menn — B. C. D. E.
  5. þeim — tilf. B.; þeím oc — E
  6. adr — tilf. C. D.
  7. uor — mgl. B.
  8. [ afl — E.
  9. [ skulo suo — B.
  10. en frid etc.— mgl. E.
  11. hallda — C. D. E.
  12. [ mgl. B.; istf. trunad etc. — uid os þessa sattar giord — E.
  13. laus er — B.; lausar — C.; [ eru uær lausir — E.
  14. hendi — B. E.
  15. med — B.
  16. [ mgl. B. D. E.; Anno .m. .ijc. .lxiij. — C.
  17. Her mangler udentvivl 2 Blade.