Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 2 470.jpg

Denne siden er ikke korrekturlest

lögliga[1] med radi ok samþyckt sinna kórsbrædra undir nafni Nidaross kirkiu[2] allt ualld ok tilkall ef hann hafdi edr hafa mætti nockut [yfir sogdum[3] kosningi[4] undirgiof edr offran korununnar. sva i tilkalli sem i eign. sakir þess uerndar brefs[5] er adr er um talad edr annarra brefa [ęda logmaals[6] þar um edr med huerium hætti er[7] syndiz til heyra. ollum odrum rettindum iafnan osköddum þeim sem kirkiunni til heyra.[8] æ medan nockurr ma ok skal [eptir koma[9] med lögligri erfd. enn ef engi finnz eptir komandi med lögligri erfd. þa hafi erchibyskup ok adrir[10] byskupar med(al) annarra [göfugra manna ok stynsamra rikissins[11] þeirra sem kiosa[12] fyrstu[13] ok mestu[14] raustir[15] i[16] kosninguinum vitnandi[17] eptir sinum samuitzkum at þeir skulo rettliga [starfa i kosninginni[18] þess sem þeir döma nytsamligan uera rikinu ok þeim sem byggia rikit.

Enn herra konungrinn gaf upp fyrir sik ok sina erfingia ok eptir komandi eylifliga[19] allt valld ok tilkall ef han hefir nockut haft her til at heyra edr profa edr orskurd þeirra mala[20] ueita er til kirkiunnar heyra. fyrirbiodandi fastliga ollum syslu mönnum ok logmönnum konunganna sva nærr sem fiarri[21]. hia uerandum sem vid[22] komandum um allt rikit. at þeir dirfiz æigi til þess at döma um þessor mál ne hluti sit [til þess[23] nockurs kyns i þau af fyrnsku nöckurrar ueniu er konungarnir hafa haft. edr synaz haft hafa fyrr mæirr. helldr skulo þesskyns [malum kirkiunnar domarar frialsliga skipa[24] hedan fra sva sem þessor ero[25]. [Klerka maal[26] þa er þeir þræta millum sin edr þeir sækiaz af leikmönnum. Vm hiuskap[27] ok huersu huerr er lögliga getinn. Vm kirkna frelsi. Vm tiundir ok heit. Vm testamenta[28] er menn gera a sidarstum dögum[29] fyrir saal sinni. allra hellzt er þeir gefa kirkium edr klaustrum edr helgum stödum. Vernd pilagrima þeirra sem uitia[30] stadar hins heilaga Olafs konungs[31] ok annarra byskups stola i Noregi ok þeira mál. Sva hit sama mál[32] kirkna eigna. Vm bannz uerk ok meinsæri. Vm okr. ok þar sem selldir uerda[33] andligir lutir[34]. Vm uillu ok uantru. Vm frillu lifi ok hordoma. Vm frændsemis

  1. [æfinliga – C.–G.
  2. firir sik ok allasina lögliga eptir komandi – tilf. C.– G.
  3. [i fyrr sagdum – E. G.
  4. konunga – tilf. C. D. konunganna – tilf. F. G.
  5. eda logmæls – tilf. C. F. edr laugmannz – tilf. D.
  6. [lögligra – C. D. F. eda logmanz vrskurd – G.
  7. honum – tilf. C.–G.
  8. ok i lands logunum eru ok i odrum verndar brefum kirkiunnar – tilf. D.–G.
  9. [mgl. i A. B. ved Forglemmelse
  10. adrir mgl. C.–G.
  11. [manna radi ok samþykt – D.
  12. [kiosa skulu – C. E. F liota skulu – G.
  13. oc fręmstir – tilf. F.
  14. mest – D.
  15. mgl D. oc traustir – F.
  16. i mgl, F.
  17. Saal. C. alene ægi at eins uitandi i – A. B. af eins vitandi – D. at eins vitande – E. F. G.
  18. [hafa kostning – D.
  19. mgl. E.
  20. malum – D. male – G
  21. sua – tilf. D.–G.
  22. til – C. D.
  23. mgl. – C.–G.
  24. [mal af kirkiunnar domara frialsliga skipaz [ok skyraz ([mgl. D.) – C. D. [mall vm kirkiunnar domara frialsliga skipazt (oc dormast – tilf. F) oc skyrazt – E. F. G.
  25. mal segia – D.
  26. [oll kl. mal – 'E. G. [mgl. – D.
  27. hiunscaps band – E. hiunskap – F. G.
  28. skipan – C.–G.
  29. sinum – tilf. D.
  30. fara til – C. D. F.
  31. konungs – mgl. C. E.
  32. vm mal – D. mgl. E
  33. ero – D. E. F. G. ok keyptir – tilf. D.
  34. edr (oc) köyptir – tilf. E. F. G.